Gerpir, kaupfélag

Þetta er vefsíða kaupfélagins. Hér er hugmyndin að félagar geti sett inn auglýsingar um búnað sem þeir vilja selja og komið með óskir um nýjar vörur í kaupfélagið.

Allir félagar geta fengið skrifaðgang, en þá þurfa þeir að vera skráðir á gerpir.com. Það er einfalt mál og auðsótt, vefstjórinn sér um að skrá menn, látið bara netfang fylgja svo hægt sé að senda ykkur lykilorð.

Subpages (2): Óskast Til sölu